Keflavík sigraði Hauka í kvöld í 11. umferð Dominos deildar kvenna, 97-88. Keflvíkingar sátu fyrir leikinn í fyrsta sæti dominos deildar kvenna ásamt KR og Snæfell með 16 stig. Gestirnir frá Haukum voru aftur á móti í sjöunda sæti, 10 stigum á eftir Keflavík.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við þjálfara Keflavíkur, Jón Guðmundsson, eftir leik í Blue Höllinni í Keflavík.