Fjölnir mun á milli jóla og nýárs halda úti jólakörfubúðum fyrir ungmenni á öllum aldri. Þjálfarar í búðunum munu vera frá félaginu sjálfu, gestaþjálfarar, sem og mun leikstjórnandi íslenska landsliðsins og Stjörnunnar, Ægir Þór Steinarsson ausa úr skálum visku sinnar.

Allar frekari upplýsingar um skráningu og verð eru hér fyrir neðan.