Mikið fjör er í NBA deildinni á Jóladag. Þá fara fram fimm leikir, hver á eftir öðrum og er kastljósið venjulega meira á þeim heldur en venjulegum deildarleikjum. Við það tilefni ákvað NBA podcast Körfunnar að henda í veglega yfirferð yfir leikina og liðin sem taka þátt í þeim.

Gestur þáttarins er leikmaður A liðs Breiðabliks í Dominos deild karla, Tómas Steindórsson.

NBA podcast Körfunnar er í boði Dominos og eru hlustendur minntir á afsláttarkóðann Karfan.is þegar pantað er með appi eða í gegnum Dominos.is.

Umsjón: Davíð Eldur & Sigurður Orri

Dagskrá:

01:00 – Knicks vs Bucks
13:00 – Rockets vs Thunder
22:00 – Celtics vs 76ers
27:00 – Warriors vs Lakers
33:00 – Jazz vs Trail Blazers
38:00 – Hverju verður skemmtilegast að fylgjast með?