Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var sáttur við að ná í sigurinn gegn Haukum í tíundu umferð Dominos deildar karla. Hann sagði þó hafa vantað nokkuð uppá frammistöðuna hjá sínum mönnum.

Nánar má lesa um leikinn hér.

Viðtal við Jóhann má finna hér að neðan: