Ritstjórn Körfunnar óskar lesendum öllum og körfuboltafjölskyldunni gleðilegra jóla.
Með ósk um gott og farsælt nýtt ár.
Þökkum liðið ár.
Hin árlega jólakveðja Körfunnar verður birt annan í jólum þetta árið.
Nóg verður um körfubolta þessi jólin og verður honum gerð góð skil á síðunni.
Gleðileg körfuboltajól