Þessa dagana fara fram æfingar yngri landsliða um allt land þar sem þjálfarar liðanna skoða vonarstjörnur Íslands. U18 landslið Íslands æfir í Dalhúsum í aðstöðu Fjölnis.

Þjálfari liðsins er Sævaldur Bjarnason en aðstoðarkona hans er Berglind Karen Ingvarsson. Rætt var við þjálfarann á æfingu á dögunum þar sem fór yfir stöðuna á liðinu.

Viðtal / Gunnar Jónatansson – Fjölnir