Dregið var í Geysisbikar karla og kvenna í hádeginu í gær þar sem kom í ljós hvaða lið munu mætast í átta liða úrslitum.

Í framhaldi af því var dregið í 8 liða úrslitum yngri flokka þar sem spennan er ekki minni. Úrslitaleikir allra flokka fara fram í Laugardalshöllinni á sömu helgi og úrslit meistaraflokkana fara fram.

Gríðarleg spenna hefur verið í bikarkeppnum yngri flokka en dráttinn í heild sinni má finna hér að neðan:

9. flokkur drengja

8-liða: Leikdagar 5. – 15. janúar
ÍR – Stjarnan

Njarðvík – Fjölnir

Hrunamenn/Þór Þ. – ÍA

Breiðablik – Haukar

10. flokkur drengja

8-liða: Leikdagar 5. – 15. janúar
Snæfell – Skallagrímur

Stjarnan – KR

Njarðvík – Fjölnir

Hrunamenn/Þór Þ. – Breiðablik

Drengjaflokkur

8-liða: Leikdagar 5. – 15. janúar
Fjölnir – Valur eða KR b (fer fram 18. des)

Tindastóll – Haukar

Stjarnan – KR

Þór Ak – Vestri

Unglingaflokkur karla

8-liða: Leikdagar 5. – 15. janúar

KR – Fjölnir

Sindri – Haukar

Keflavík/Grindavík – Ármann

ÍR – Njarðvík

9. flokkur stúlkna

8-liða: Leikdagar 5. – 15. janúar
Snæfell – Fjölnir

Haukar – Þór Þ./Hrunamenn/Hamar

Grindavík – Keflavík

Þór Ak. – Njarðvík

10. flokkur stúlkna

8-liða: Leikdagar 5. – 15. janúar

Grindavík – Breiðablik

Tindastóll/Þór Ak. – Hrunamenn/Þór Þ.

Keflavík – Vestri

Njarðvík – Snæfell

Stúlknaflokkur

8-liða: Leikdagar 5. – 15. janúar
Grindavík b – Vestri

Grindavík – Keflavík

Haukar – KR

Njarðvík – Fjölnir/ÍR/Skallagrímur