Valur sigraði Breiðablik með 102 stigum gegn 73 í fyrsta leik 11. umferðar Dominos deildar kvenna. Eftir leikinn er Valur í fjórða til fimmta sæti deildarinnar ásamt Stjörnunni, á meðan að Breiðablik er ennþá í því áttunda.

Tölfræði leiks

Myndasafn

Karfan spjallaði við þjálfara Vals, Darra Atlason, eftir leik í Smáranum.