Bryndís Guðmundsdóttir leikmaður Keflavíkur var ánægð með sigurinn á Breiðablik í Dominos deild kvenna. Hún sagði liðið þurfa að bæta verulega í ef það ætlaði að vera við toppinn í lok tímabils.

Meira má lesa um leikinn hér.

Viðtalið við Bryndísi má finna hér að neðan: