Sjö leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt.

Í Capital One Höllinni í Washington lögðu heimamenn í Wizards lið Phoenix Suns, 149-146, í þríframlengdum leik. Bradley Beal bestur heimamanna í leiknum, með laglega þrennu, 40 stig, 11 fráköst og 15 stoðsendingar. Fyrir Suns var það ungstirnið Devin Booker sem dróg vagninn með 33 stigum og 14 stoðsendingum.

Staðan í deildinni

Önnur úrslit næturinnar:

Denver Nuggets 111 – 132 LA Clippers

Phoenix Suns 146 – 149 Washington Wizards

Toronto Raptors 101 – 126 Philadelphia 76ers

Milwaukee Bucks 87 – 94 Miami Heat

San Antonio Spurs 101 – 108 Houston Rockets

Dallas Mavericks 116 – 120 Golden State Warriors

Oklahoma City Thunder 107 – 106 Utah Jazz