Karfan ræddi við Borce Ilievski þjálfara ÍR eftir að dregið var í átta liða úrslitum Geysisbikarsins. Hann sagði að verkefnið yrði erfitt en var ánægður að fá heimaleik. ÍR fær Skallagrím í heimsókn í átta liða úrslitunum.

Sjá má allar viðureignirnar í átta liða úrslitunum hér. 

Viðtal við Borce má sjá hér að ofan: