Þessa dagana fara fram æfingar yngri landsliða um allt land þar sem þjálfarar liðanna skoða vonarstjörnur Íslands. U18 landslið Íslands æfir í Dalhúsum í aðstöðu Fjölnis.

Þjálfari liðsins er Sævaldur Bjarnason en aðstoðarkona hans er Berglind Karen Ingvarsson. Rætt var við Berglindi um verkefnið og hvað hún mun koma með inní liðið að þessu sinni.

Viðtal / Gunnar Jónatansson – Fjölnir