Sextán liða úrslitum Geysisbikarsins lauk í gærkvöldi með þremur leikjum. Nokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós en ljóst er að það verða risaviðureignir í átta liða úrslitunum.

Þar með er ljóst hvaða lið verða í hattinum þegar dregið verður í átta liða úrslitum í hádeginu í dag. Eitt 1. deildar lið er í hattinum í Geysisbikar karla og eitt 1. deildar lið í Geysisbikar kvenna.

Dregið verður nú í hádeginu og er drættinuim lýst í beinni hér að neðan: