Aukasendingin fer yfir síðustu umferðir í Dominos deildunum í körfubolta. Farið yfir helstu umræðuefni og atvik síðustu vikna. Ekkert verður skafað af hlutunum.

Í sérstakri jólaútgáfu þáttarins verður farið yfir fyrri umferðir deildanna, spáð í spilin og helstu þreyfingar á markaðnum gerðar upp.

Aukasendingin, podcast Körfunnar er í boði Dominos og eru hlustendur minntir á afsláttarkóðann Karfan.is þegar pantað er með appi eða í gegnum Dominos.is.

Umsjón: Ólafur Þór, Davíð Eldur og Bryndís Gunnlaugsdóttir.

Þátturinn er einnig á iTunes

Efnisyfirlit:

1:00 – Almennt hjal og staðan í deildunum

5:00 – Besti Íslenski leikmaður fyrri umferðar Dominos deildar karla

12:10 – Besti erlendi leikmaður fyrri umferðar Dominos deildar karla

18:00 – Hvaða lið verður Íslandsmeistari? – Dominos deild karla

21:45 – Hvaða lið falla? – Dominos deild karla

27:30 – Spáð í spilin fyrir næstu umferðir

33:15 – Hvaða breytingar verða á liðunum í janúar?

47:30 – Besti íslenski leikmaður fyrri helming Dominos deildar kvenna

51:30 – Besti erlendi leikmaður fyrri helming Dominos deildar kvenna

54:30 – Hvaða lið verður Íslandsmeistari? – Dominos deild kvenna

57:30 – Hvaða lið fellur? – Dominos deild kvenna?

1.03:00 – Hvaða breytingar verða á liðunum í janúar?

1.08:30 – Jólaspjall og kveðjur