Valur sigraði Keflavík, 101-94, í lokaleik 12. umferðar Dominos deildar kvenna. Eftir leikinn er Keflavík þó enn í efsta sæti deildarinnar ásamt KR og Snæfell á meðan að Valur er í því 5.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við leikmann Vals, Ástu Júlíu Grímsdóttur, eftir leik í Origo Höllinni.