Einn leikur fór fram í 1. deild karla í kvöld. Í honum sigraði Selfoss heimamenn í Hetti á Egilsstöðum. Eftir leikinn eru liðin enn í sömu sætum og þau voru fyrir hann. Höttur í 3.-5. sætinu ásamt Hamri og Fjölni, en Selfoss nú aðeins einum sigurleik fyrir aftan í því 6.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins:

Höttur 80 – 98 Selfoss