Íslenska kvennalandsliðið lék gegn Bosníu í kvöld. Eftir jafnan leik þá sigu Bosníukonur framúr í fjórða leikhluta og höfðu að lokum sigur: 74 – 84.

Hildur Björg Kjartansdóttir átti mjög góðan leik fyrir íslenska liðið með stig 27 en hjá Bosníu var Mlica Deura stigahæst með 17.