Það var mikið um að vera í Geysisbikarnum í kvöld og margir leikir á dagskrá. Stórleikur umferðarinnar var í Grindavík þar sem sjóðheitir Keflvíkingar mættu í heimsókn, þeir sóttu samt ekki gull í greipar Grindjána í kvöld.

Úrslit kvöldsins:

Grindavík 80 – 65 Keflavík
Stjarnan 105 – 78 Breiðablik
Selfoss 93 – 90 Sindri