Fimm leikir fóru fram í 32 liða úrslitum Geysibikarsins í dag. Úrslitin í þeim að öllu eftir bókinni þar sem að Tindastóll, Haukar, Skallagrímur, KR b og Þór tryggðu sig áfram í næstu umferð.

Þá fór einn leikur fram í fyrstu deild kvenna, en í honum sigraði Njarðvík lið Tindastóls.

Staðan í deildinni

 

Úrslit dagsins

 

1. deild kvenna:

Njarðvík 88 – 70 Tindastóll

 

Geysisbikarinn:

Reynir 26 – 100 Tindastóll

Þór Akureyri 71 – 84 Haukar

Snæfell 61 – 90 Þór

Haukar B 68 – 82 KR B

Höttur 74 – 97 Skallagrímur