Í kvöld fór fram sjöunda umferð Dominos deildar kvenna. Í Stykkishólmi lögðu heimastúlkur í Snæfell Val, Skallagrímur bar sigurorð af Haukum í Borgarnesi, Keflavík vann topplið KR heima og í Garðabæ sigraði Stjarnan granna sína úr Breiðabliki.

 

Staðan í deildinni

 

Úrslit kvöldsins:

Skallagrímur 67 – 53 Haukar

Snæfell 90 – 74 Valur

Stjarnan 78 – 74 Breiðablik

Keflavík 77 – 73 KR