Áttundu umferð Dominos deildar kvenna lauk í kvöld með þremur leikjum. Í Borgarnesi lágu heimastúlkur í Skallagrím fyrir Val, Keflavík sigraði Stjörnuna í Garðabæ og í Stykkishólmi bar Snæfell sigurorð af Breiðablik.

Staðan í deildinni

 

Úrslit kvöldsins:

Skallagrímur 74 – 96 Valur

Stjarnan 74 – 77 Keflavík

Snæfell 80 – 69 Breiðablik