Helgina 8.-9. desember mun Valur í samstarfi með Norðuráli halda jólamót fyrir 9 ára og yngri stráka og stelpur. Munu leikirnir vera í 12 mínútur og skipt verður í flokka eftir aldri. Skráning er hafin á herdis@valur.is, en allar frekari upplýsingar er að finna hér fyrir neðan.