Lykilleikmaður 8. umferðar Dominos deildar kvenna var leikmaður Keflavíkur, Brittanny Dinkins. Á 40 mínútum spiluðum í góðum sigri á Stjörnunni skoraði Dinkins 40 stig, tók 10 fráköst, gaf 2 stoðsendingar og stal 2 boltum.

Aðrar tilnefndar voru leikmaður KR, Kiana Johnson, leikmaður Vals, Heather Butler og leikmaður Snæfells, Gunnhildur Gunnarsdóttir.