Ívar Ásgrímsson þjálfari Íslenska kvennalandsliðsins var svekktur eftir tapið gegn Slóvakíu í undankeppni EM 2019.

Hann sagði liðið hafa spilað nokkuð vel í þrjá leikhluta. Þá sagði hann liðinu vanta leikmann sem gæti búið eitthvað til og sagði vandamálið endurspeglast í stöðunni í Dominos deild kvenna.

Meira má lesa um leikinn hér

Viðtal við Ívar má finna hér að ofan: