Ívar Ásgrímsson hættur með landsliðið

Ívar Ásgrímsson staðfesti rétt í þessu við Helga Ólafsson blaðamann körfunnar að hann væri hættur með kvenna landslið Íslands. Ívar tilkynnti Hannesi Jónsyni formanni KKÍ þetta fyrir leik. Fleiri viðtöl detta inn von bráðar.

 

Viðtal: Helgi Ólafsson