Falur Harðarson þjálfari Fjölnis var allt annað en sáttur eftir 87-91 tap gegn Hetti í 1. deild karla. Hann sagðist ekki skilja hvernig leikmenn geta mætt í leiki án þess að leggja sig alla fram.

Viðtal Fjölnis við Fal má finna hér að neðan:

Viðtöl og myndir: Gunnar Jónatansson