Elvar Már Friðriksson leikmaður Íslands var svekktur með tapið gegn Belgíu í forkeppni undankeppni Eurobasket 2021. Hann sagði liðið hafa gefið allt í þetta en það hafi verið of mikil orka í að elta í seinni hálfleik.

Nánar má lesa um leikinn hér.

Viðtal við Elvar má finna hér að ofan: