Keflavík sigraði topplið KR í kvöld í 7. umferð Dominos deildar kvenna. Eftir leikinn eru liðin jöfn að stigum í 2.-4. sæti deildarinnar, bæði einum sigurleik fyrir aftan Snæfell sem er í toppsætinu.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Benedikt Guðmundsson, þjálfara KR, eftir leik í Blue Höllinni.