Aukasendingin fer yfir síðustu umferðir í Dominos deildunum í körfubolta. Farið yfir helstu umræðuefni og atvik síðustu vikna. Ekkert verður skafað af hlutunum.

Podcast Körfunnar er í boði Dominos og minnt er á að hlustendur fá 30% afslátt af sóttum pítsum með kóðanum “karfan.is” panti þeir í gegnum Dominos.is eða með Dominos appinu.

Þátturinn er einnig á iTunes

Umsjón: Ólafur Þór, Davíð Eldur og Bryndís Gunnlaugsdóttir.

Efnisyfirlit:

00:00 – Létt hjal

01:00 – Hvaða lið lítur best út í Dominos deild kvenna?

04:30 – Er Dominos deildar að skiptast?

12:10  – Helena á leiðinni heim

15:15 – Hvaða leikmenn hafa valdið vonbrigðum?

21:10 – Hvaða breytingar sjáum við á næstu tveimur dögum í Dominos deild kvenna?

23:25 – Landslið kvenna að fara í tvo erfiða leiki

28:30 – Hvaða lið lítur best út í Dominos deild karla?

33:30 – Hvaða lið verða í fallbaráttu Dominos deildar karla?

36:50 – Eru Elvar og Kristófer á leiðinni heim?

42:30 – Finnur Atli í KR

43:40 – Hvaða breytingar gætu gerst fyrir lok gluggans í Dominos deild karla?

47:00 – Hvaða leikmenn hafa valdið vonbrigðum í Dominos deild karla?

51:30 – Bestu leikmenn Dominos deildar karla það sem af er?