Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var sáttur með sigurinn á Þór Þ í fimmtu umferð Dominos deildar karla. Arnar sagði frábæra byrjun hafa gert útslagið í leiknum en hrósaði Þór Þ.

Viðtal við Arnar má finna í heild sinni hér að ofan.