Valur sigraði sinn fyrsta deildarleik í vetur þegar liðið lagði Stjörnuna fyrr í kvöld í Origo Höllinni. Eftir leikinn er Stjarnan í 3.-5. sæti deildarinnar ásamt KR og Njarðvík á meðan að Valur er í því 10. -12. ásamt Þór og Breiðablik.

Karfan spjallaði við leikmann Stjörnunnar, Ægir Þór Steinarsson, eftir leik.