Fyrstu leikirnir í 2. deild kvenna voru á helginni en í henni taka þátt 5 lið, Haukar-b, Kormákur, Sindri Höfn, Stjarnan-b og Vestri.
Spilað er í túrneringum og er hver leikur 4×8 mínútur. Fimm leikir fóru fram á laugardaginn en næsta umferð fer fram í janúar.
Úrslit
24-11-2018 11:15 Vestri – Stjarnan-b: 33:50
24-11-2018 12:30 Haukar-b – Sindri: 57:24
24-11-2018 13:45 Kormákur – Stjarnan-b: 10:70
24-11-2018 15:00 Vestri – Sindri: 49:26
24-11-2018 16:15 Haukar-b – Kormákur: 42:34
Staðan
1. Stjarnan-b (2-0)
2. Haukar-b (2-0)
3. Vestri (1-1)
4. Sindri (0-2)
5. Kormákur (0-2)
Mfl. kvenna .. já þið lesið rétt Sindri spilar fram mfl. kvenna og þær kepptu sína fyrstu leiki í dag ! Liðið keppir í…
Posted by Körfuknattleiksdeild Sindra on Saturday, November 24, 2018
Þessar valkyrjur hófu leik í morgun í 2. deild kvenna. Ótrúlega gaman að Vestri skuli tefla fram meistaraflokki kvenna á ný. Áfram Vestri!
Posted by Vestri – Körfuknattleiksdeild on Saturday, November 24, 2018
Fyrsta umferð 2. deildar kvenna fór fram í dag. Nýstofnað lið Hauka b tók þátt í mótinu ásamt fjórum öðrum…
Posted by Haukar körfubolti on Saturday, November 24, 2018