Stjarnan sigraði rétt í þessu lið ÍR í fyrstu umferð Dominos deildar karla. Var leikurinn nokkuð kaflaskiptur, þar sem að ÍR-ingar byrjuðu mun betur en heimamenn. Stjarnan snéri taflinu þó við í byrjun seinni hálfleiksins með góðu 16-0 áhlaupi. Sigra leikinn svo að lokum með 17 stigum, 94-77.

Frekari umfjöllun og viðtöl eru væntanleg á Körfuna með kvöldinu.

Tölfræði leiks