Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld. Í Stykkishólmi lagði Höttur heimamenn í Snæfell, Hamar vann Sindra í Hveragerði, Fjölnir vann útisigur á Vestra á Ísafirði og heimamenn í Þór unnu Selfoss á Akureyri.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins:

Snæfell 70 – 83 Höttur

Hamar 109 – 92 Sindri

Vestri 92 – 101 Fjölnir

Þór 95 – 61 Selfoss