Grindavík lagði Tindastól í 1. deild kvenna í körfuknattleik í Síkinu í dag, 78-85.

Fyrir mót hafði Grindavík verið spáð ágætu gengi í deildinni. Lið heimakvenna eru nýliðar í fyrstu deild því meistaraflokkur kvenna er að fara aftur í gang á Króknum eftir nokkurt hlé.

Karfan spjallaði við leikmann Tindastóls, Þórönnu Ósk Sigurjónsdóttur, eftir leik í Síkinu.

Hérna er meira um leikinn