Næsta miðvikudag hefst nýtt tímabil í Dominos deild kvenna. Nokkrar breytingar eru á öllum liðum og spennan því gríðarleg fyrir komandi átökum.

Í þætti vikunnar verður farið yfir árlega spá sérfræðinga Körfunnar. Farið yfir öll liðin og spáð í spilin.

Gestur þáttarsins er Bryndís Gunnlaugsdóttir sérstakur álitsgjafi Körfunnar.

Podcast Körfunnar er í boði Dominos og minnt er á að hlustendur fá 30% afslátt af sóttum pítsum með kóðanum “karfan.is” panti þeir í gegnum Dominos.is eða með Dominos appinu.

Umsjón: Ólafur Þór og Davíð Eldur

Þátturinn er einnig á iTunes

Efnisyfirlit:

1:00 – Spá Körfunnar

2:30 – 8. sæti: Breiðablik

7:30 – 7. sæti: KR

12:30 – 6. sæti: Skallagrímur

18:00 – 5. sæti: Haukar

23:30 – 4. sæti: Valur

29:00 – 3. sæti: Stjarnan

33:15 – 2. sæti: Snæfell

38:10 – 1. sæti: Keflavík