Næsta fimmtudag hefst nýtt tímabil í Dominos deild karla. Miklar breytingar eru á öllum liðum og spennan því gríðarleg fyrir komandi átökum.

Í þætti vikunnar verður farið yfir árlega spá sérfræðinga Körfunnar. Farið yfir öll liðin og spáð í spilin.

Gestur þáttarsins er Hrafn Kristjánsson þjálfari Álftanes sem þjálfað hefur í Stjörnuna í Dominos deildinni síðustu ár.

Podcast Körfunnar er í boði Dominos og minnt er á að hlustendur fá 30% afslátt af sóttum pítsum með kóðanum “karfan.is” panti þeir í gegnum Dominos.is eða með Dominos appinu.

Umsjón: Ólafur Þór og Davíð Eldur

Efnisyfirlit:

1:00 – Hrafn tekinn við Álftanesi

4:30 – Spá Körfunnar fyrir tímabilið 2018-2019

5:45 – 12. sæti: Breiðablik

13:00 – 11. sæti: Skallagrímur

17:50 – 10. sæti: Þór Þ

21:40 – 9. sæti: Haukar

28:45 – 8. sæti: Valur

33:50 – 7. sæti: ÍR

43:00 – 6. sæti: Grindavík

49:30 – 5. sæti: KR

58:50 – 4. sæti: Njarðvík

1.05:45 – 3. sæti: Keflavík

1.10:45 – 2. sæti: Tindastóll

1.17:50 – 1. sæti: Stjarnan

Þátturinn er einnig á iTunes