Íslandsmeistarar Hauka sigruðu Breiðablik í kvöld í þriðju umferð Dominos deildar kvenna. Eftir leikinn eru Haukar með tvo sigra úr þremur fyrstu leikjunum, en Breiðablik er enn án sigurs.

Hérna eru úrslit kvöldsins

Karfan spjallaði við þjálfara Hauka, Ólöfu Helgu Pálsdóttur, eftir leik í Smáranum.