Fjórir leikir fóru fram í fjórðu umferð Dominos deildar karla í kvöld. Í Síkinu á Sauðárkróki lögðu heimamenn í Tindastól lið Njarðvíkur, Þór sigraði Grindavík í Þorlákshöfn og Haukar báru sigurorð af Breiðablik.

Staðan í deildinni

 

Úrslit kvöldsins:

Þór 90 – 80 Grindavík 

Tindastóll 95 – 73 Njarðvík 

Haukar 96 – 92 Breiðablik 

Keflavík – Stjarnan  Leikur enn í gangi