Þriðja umferð Dominos deildar kvenna fór fram í kvöld. Úrslitin þar að einhverju leyti eftir bókinni í flestum leikjunum. Snæfell lagði Snæfell í toppslag deildarinnar, Keflavík sigraði Skallagrím og Haukar báru sigurorð af Breiðabliki. Þá gerðu nýliðar KR sér lítið fyrir og sigruðu Val nokkuð örugglega.

 

Staðan í deildinni

 

Úrslit kvöldsins:

Breiðablik 60 – 70 Haukar

Keflavík 75 – 65 Skallagrímur

Valur 52 – 64 KR

Stjarnan 52 – 62 Snæfell