Karfan hitar upp fyrir fyrstu leiki í Dominos deildum karla og kvenna með því að spyrja málsmetandi aðila nokkurra skemmtilegra spurninga.

 

Spurning: Hvaða lið kemur mest á óvart?

 

Álitsgjafarnir eru:

Helena Sverrisdóttir

Hallgrímur Brynjólfsson

Davíð Eldur Baldursson

Emil Barja

Ingi Þór Steinþórsson

Bryndís Gunnlaugsdóttir