Keflavík hefur fengið til sín á reynslu hinn spænska Javier Mugica Seco. Mugica er 35 ára, 200 cm framherji sem lengst af hefur spilað í næst efstu deild á Spáni. Samkvæmt tilkynningu Keflavíkur er leikmaðurinn kominn til landsins og binda þeir vonir við að hann verði kominn með leikheimild fyrir leik liðsins gegn KR annað kvöld.

Tilkynning:

Keflavík hefur tekið á reynslu mann að nafni Javier Mugica Seco, hann kemur frá Spáni og er 35 ára gamall.Javier hefur…

Posted by Keflavík Karfa on Thursday, October 11, 2018

 

Hérna getur þú unnið miða á leikinn:

VILT ÞÚ VINNA TVO MIÐA LEIK KEFLAVÍKUR OG KR?Það sem þú þarft að gera:- Líka við Karfan.is síðuna- Deila myndinni …

Posted by Karfan on Wednesday, October 10, 2018