Þrír leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld. Í Dalhúsum lögðu heimamenn í Fjölni lið Snæfells, á Selfossi töpuðu heimamenn fyrir Vestra og á Egilsstöðum vann Hamar lið Hattar í æsispennandi leik.

 

Staðan í deildinni

 

Úrslit kvöldsins:

Fjölnir 111 – 78 Snæfell 

Selfoss 84 89 Vestri 
Höttur 92 – 93 Hamar