Hallveig Jónsdóttir leikmaður Vals var ánægð með að landa sigri gegn Breiðablik í fjórðu umferð Dominos deildar kvenna. Hún sagði liðið þurfa að byrja frá fyrstu mínútu en byrjun liðsins var mjög slök í dag.

Viðtal við Hallveigu má finna hér að ofan.