Falur Harðarson þjálfari Fjölnis var svekktur með tapið gegn Þór Ak í 1. deild karla. Hann sagði liðið ekki hafa mætt til leiks.

Viðtal við Fal má sjá hér að neðan:

Viðtal / Gunnar Jónatansson, Fjölnir.