Brittany Dinkins leikmaður Keflavíkur var sátt með sigurinn á Breiðablik í Dominos deild kvenna. Hún sagðist ánægð með liðsfélaga sína að treysta sér fyrir að leiða liðið.

Viðtal við Dinkins má sjá hér að ofan og að neðan: