Bestu NBA krossarnir á síðustu leiktíð

Það styttist í að veisla byrji í NBA og því er mikilvægt að rifja upp mest savage cross-overin á síðustu leiktíð.

Það styttist í að veisla byrji í NBA og því er mikilvægt að rifja upp mest savage cross-overin á síðustu leiktíð. Enginn meiddist alvarlega við gerð þessa myndbands en nokkrir ökklar og illa marin egó liggja hins vegar í valnum.

Þetta hesi-move hjá Kyrie á Steph er bara lögreglumál.