Þórsarar í Þorlákshöfn halda mót í samstarfi við Ícelandic Glacial fjórða árið í röð í september.  Mótið fer fram þessa dagana en ein umferð fer fram í dag. Að þessu sinni eru það Grindavík, Njarðvík og Stjarnan sem taka þátt í mótinu ásamt heimamönnum.

Í gær fóru fram tveir síðustu leikir mótsins þar sem Stjarnan vann góðan sigur á heimamönnum í Þór Þ og Njarðvík vann Grindavík.

Úrslit gærdagsins þýða að Stjarnan vann alla leiki sína á mótinu og standa uppi sem sigurvegarar á þessu sterka æfingamóti. Hin liðin reittu sigra af hvort öðru og því spurning hvort þetta gefi fögur fyrirheit um hversu jöfn deildin verður í vetur.

Tölfræði og úrslit frá síðasta degi má finna hér að neðan:

Þór Þ.-Stjarnan 68-73 (14-23, 14-19, 20-20, 20-11)

Þór Þ: Halldór Garđar Hermannsson 22, Kinu Rochford 18/12 fráköst/5 stođsendingar, Nikolas Tomsick 10/6 fráköst, Davíđ Arnar Ágústsson 10, Gintautas Matulis 8/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 0, Sæmundur Þór Guđveigsson 0, Benjamín Þorri Benjamínsson 0, Styrmir Snær Þrastarson 0, Magnús Breki Þórđason 0, Ragnar Örn Bragason 0, Ísak Júlíus Perdue 0.

Stjarnan: Hlynur Elías Bæringsson 26/12 fráköst, Paul Anthony Jones III 17/5 fráköst, Antti Kanervo 8/6 stođsendingar, Ægir Þór Steinarsson 6, Tómas Þórđur Hilmarsson 5, Collin Anthony Pryor 4/6 fráköst, Dúi Þór Jónsson 4, Arnþór Freyr Guđmundsson 3, Egill Agnar Októsson 0, Grímkell Orri Sigurțórsson 0, Ágúst Angantýsson 0, Eysteinn Bjarni Ævarsson 0.

Grindavík-Njarđvík 66-73 (13-20, 17-22, 20-12, 16-19)

Grindavík: Sigtryggur Arnar Björnsson 16/5 fráköst, Jordi Kuiper 11/10 fráköst, Terrell Vinson 10/6 fráköst, Ólafur Ólafsson 9/6 fráköst, Kristófer Breki Gylfason 6, Hlynur Hreinsson 5, Johann Arni Olafsson 5, Nökkvi Harđarson 4, Hilmir Kristjánsson 0, Sverrir Týr Sigurđsson 0, Nökkvi Már Nökkvason 0, Jóhann Dagur Bjarnason 0.

Njarđvík: Jeb Ivey 15/5 stođsendingar, Mario Matosovic 14/7 fráköst, Gerald Robinson 12/6 fráköst, Maciek Stanislav Baginski 10, Snjólfur Marel Stefánsson 6, Kristinn Pálsson 6/7 fráköst, Logi  Gunnarsson 4, Ólafur Helgi Jónsson 4, Arnór Sveinsson 2, Adam Eiđur Ásgeirsson 0, Gunnlaugur Sveinn Hafsteinsson 0, Garđar Gíslason 0.