Erlendir leikmenn Keflavíkur, hinn bandaríski Milton Jennings og Georgi Boyanov frá Búlgaríu, hafa verið sendir heim og munu ekki leika með liðinu á komandi tímabili. Samkvæmt stjórn, stóð hvorugur þeirra undir þeim væntingum sem gerðar voru til þeirra.

Félagði samdi við erlendan leikmann í Michael Craion fyrir helgina er hann kominn til liðsins, sem heldur í æfingaferð til Spánar seinna í dag.