Heimsmeistararnir fara vel af stað á HM

Heimsmeistaramót kvenna hófst í gær með fyrstu leikjum riðlakeppninnar. Mótið fer fram á Tenerife á Spáni en þetta er í átjánda skipti sem mótið fer fram. 

 

Núverandi heimsmeistarar Bandaríkjana fara vel af stað og er búist við miklu af þeim í ár. Liðið vann Senegal nokkuð örugglega en auk þess unnu Belgar stóran sigur á Puerto Rico. 

 

Öll úrslit dagsins má finna hér að neðan en hægt er að sjá alla leiki mótsins í beinni útsendingu hér.  

 

Úrslit gærdagsins:

 

Lettland 61-64 Kína

Ástralía 86-68 Nígería

Norður Kórea 58-89 Frakkland

Tyrkland 63-37 Argentína

Grikkland  50-81 Kanada

Bandaríkin 87-67 Senegal

Japan 71-84 Spánn

Puerto Rico 36-86 Belgía

 

Helstu tilþrif dagsins má finna hér að neðan: